Listen

Description

Föstudaginn, 16. maí kl 20:00 (húsið opnar kl 19), verða Svörtu tungurnar með lifandi spil í glænýju spilakerfi Chaosium, Age of Vikings.

Af því tilefni settust Hilmir og Lúlli niður og tóku upp aukaþátt þar sem farið er yfir herlegheitin.

Í fyrsta skipti var þátturinn tekinn upp í mynd, kíkið á Svörtu tungurnar rásina á Youtube til þess að berja drengina augum

 

 

Við hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn!

 

 

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg

 

– Mættir eru: Hilmir og Lúlli

 

– Tónlist: Storm of Vengeance

 

– Flytjandi: Scorching Ray Taylor