Listen

Description

Gummi og Blær eru komin til Prag og ætla að njóta þess til hins ítrasta. Blær er að læra tékknesku en Gummi er alltaf í þessu listnámi. Hér fara þau yfir fyrstu dagana í útlöndum hvað er líkt með borgunum tveimur. Reykjavík og Prag. Svo er orð dagsins með Arnaldi Snæ að sjálfsögðu á sínum stað og einn nýr liður og TVÖ ný stef!! Það er allt að gerast!! 

Þátturinn er í boði Alfreð, kíkið á Alfreð og Giggó ef þið viljið auglýsa eða finna vinnu. 

Og endilega fylgið okkur á Instagram: @utlondpodcast