Listen

Description

Heil og sæl. Þátturinn í dag er tileinkaður enska boltanum en keppni í ensku úrvlasdeildinni hefst á morgun, 15.ágúst. Fimm sérfræðingar spá fyrir um gengi liðanna frá toppi til botnssætis. Sérfræðingarnir eru: Kristinn Kærnested, Þórhallur Dan, Svanhvít Valtýs, Gummi Ben og Siggi Hlö. Þátturinn er í lengra lagi að þessu sinni eða um tveir og hálfur klukkutími. Ég vona að þið njótið þess að hlusta og takk fyrir okkur.