Heil og sæl. Í þætti dagsins eru fimm viðmælendur. Kristinn Kærnested, Einar Jónsson, Svanhvít Valtýs, Þóroddur Hjaltalín og Sigurður Heiðar Höskuldsson. Við ræðum um Bestu deild karla og kvenna, Lengjudeildina, Meistaradeildina, enska boltann, Olísdeildina og Meistaradeildina í handbolta, dómaramál, Þór Akureyri og svo að sjálfsögðu fréttir og slúður. Njótið og takk fyrir að hlusta.