Listen

Description

Heil og sæl. Í þætti dagsins heyri ég í Haraldi Hróðmarssyni, Einari Jónssyni og Svanhvíti Valtýs. Við tölum um þjálfaramál í fótboltanum hér heima, A-landsliðið og U21 árs liðið, enska boltann, Bónusdeildina í körfubolta, Olísdeildirnar í handbolta og fréttir og slúður. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið og góða helgi.