Í þætti dagsins eru þrír viðmælendur. Haraldur Hróðmarsson, Einar Jónsson og Svanhvít Valtýs. Við ræðum um íslenska fótboltann, leikmanna-og þjálfaramál. Enski boltinn er á sínum stað, íslenska kvennalandsliðið í handbolta, meistaradeildin og þýski handboltinn, Bónusdeildin í körfubolta og svo læðist ein Krummasaga inn í þetta allt saman. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins. Njótið og takk fyrir að hlusta.