Listen

Description

Þórhallur Dan Jóhannsson kom og ræddi við mig um PepsiMaxdeild karla, Liverpool, Man.City og fleira.  Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis var á línunni og ég heyrði í Stefáni Pálssyni Luton Town aðdáanda.