Listen

Description

Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri Íþrótta -og Olympíusambands Íslands var á línunni vegna COVID 19 faraldursins og Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ var einnig á línunni vegna sama málefnis.  Þórhallur Dan Jóhannsson fótboltasérfræðingur þáttarins kom og fór yfir leikina í Mjólkurbikarkeppninni og þá var Kristín Ýr sérfræðingur þáttarins um PepsíMax kvenna.