Listen

Description

Haukur Hinriksson yfirlögfræðingur KSÍ var á línunni um agamál leikmanna og reglugerðir.  Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings frá Ólafsvík er í sóttkví líkt og allir leikmenn og aðstandendur liðsins. Guðjón var í viðtali.  Jón Arnór Stefánsson er genginn til liðs við Val í körfuboltanum og Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals og Ágúst Björgvinsson aðst.þjálfari Vals voru á línunni. Þá heyrði ég í Þórhalli Dan um Evrópudeildina í fótbolta.