Listen

Description

150.þáttur.  Jóhannes Lange handboltasérfræðingur kom í heimsókn og við ræddum um Olísdeild kvenna ásamt því að hringja í Ágúst Jóhannsson þjálfara Vals.  Þórhallur Dan var á línunni um íslenska boltann og þann enska.  Rúnar Kristinsson þjálfari KR var í samtali sem var tekið upp í Morgunsporti SportFM og Friðrik Ingi var í spjalli um NBA körfboltann en það er oddaleikur í kvöld á milli Boston og Toronto í undanúrslitum austurstrandar.  Takk fyrir vikuna og góða helgi.