Listen

Description

155.þáttur Þórhallur Dan kom og við ræddum um boltann og Tóti tjáði sig meðal annars um Twitter færslu Arnars Más Guðjónssonar leikmanns ÍA.  Kristín Ýr var á línunni um kvennalandsleikinn í gær.  Frirðik Ingi Rúnarsson körfuboltagúru var á línunni og þá heyrði ég í handboltasérfræðingnum Jóhannesi Lange. Njótið helgarinnar.