Listen

Description

167.þáttur. Þórhallur Dan var á línunni og við fórum yfir leikimannamarkaðinn sem lokaði í gær og Tóti er ekkert sérstaklega sáttur með sína menn í Man.Utd.  Þá var Björgvin Þór Rúnarsson á línunni og við ræddum um handboltann hér á landi.