Listen

Description

208.þáttur.  Ég og Þórhallur Dan tókum umræðuna um íslenska kvennalandsliðið, rýndum til gagns. Við ræddum líka um afhverju handbolti og körfubolti eru enn í frosti hér á landi og fórum svo yfir meistaradeildina í fótbolta. Njótið