Listen

Description

220.þáttur.  Jóhannes Lange einn sá  fróðasti um evrópskan kvennahandbolta var á línunni um EM kvenna og spáði í spilin fyrir úrslitahelgina. Hverjir verða meistarar í Evrópu? Og hann er einnig með nokkuð stóra frétt af mótinu.  Ég hringdi í Þórhall Dan og ræddi við hann um valið á besta knattspyrnufólkinu hjá FIFA. Við fórum einnig yfir leiki helgarinnar og fleira til. Njótið og góða helgi.