Listen

Description

224.þáttur.  Ég og Þórhallur Dan fórum yfir gang mála í sportinu og ræddum nánast um allt, Fótbolta, handbolta, körfubolta og svo fórum við aðeins inná bóluefnið við Covid 19 sem er komið til landsins. Njótið dagsins.