Listen

Description

225.þáttur.  Ég og Þórhallur Dan fórum yfir málin í sportinu. Ræddum um Aron Pálmarsson, kjör íþróttamanns ársins, spurðum afhverju Þórir Hergeirsson er ekki á lista þriggja manna yfir valið á besta þjálfaranum og margt margt fleira. Njótið dagsins elskurnar.