Listen

Description

236.þáttur. Mín skoðun.  Tippari vikunnar hefur göngu sína að nýju í dag og Eggert Kristófersson forstjóri Festi er tippari vikunnar. Hvernig spáir hann stórleik Liverpool og Man.Utd. ?  Siggi Sveins handboltagoðsögn  fer yfir landsleikinn gegn Portúgal  á HM í gær. Og Þórhallur Dan er á línunni þar sem hann spáir í helgina í boltanum og fer einnig inná sóttvarnarmál. Njótið helgarinnar.