Listen

Description

262.þáttur. Mín skoðun. Góðan og blessaðan mánudag. Ég og Þórhallur Dan förum yfir víðan völl í spjalli dagsins, enski boltinn, körfubolti, tennis, Viaplay, Rúv og Sýn og margt margt fleira. Njótið elskurnar.