276.þáttur. Mín skoðun. Góðan og blessaðan daginn. Stórsöngvarinn og snillingurinn Magni er Tippari vikunnar að þessu sinni. Magni er að vanda bráðskemmtilegur og segir margar skemmtilegar sögur auk þessa að tippa á 5 leiki á Lengjunni. Þórhallur Dan er svo í spjalli og við förum um víðan völl, Evrópudeildina, enska boltann, Dominsodeild karla, Golf og margt margt fleira. Njótið helgarinnar.