Listen

Description

279.þáttur. Mín skoðun. Íslenski landsliðshópurinn í knattspyrnu sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM síðar í þessum mánuði var valinn í dag. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir hópinn. Við fórum einnig aðeins í Olísdeild karla og margt margt fleira. Njótið