Listen

Description

302.þáttur. Mín skoðun. Góðan og blessaðan daginn. Síðasti vetrardagur í dag og því ber að fagna þar sem jú þá er sumardaguirnn fyrsti á morgun. Ég og Þórhallur Dan eigum í dag gott spjall um Super League dæmið allt saman sem hrundi eins og spilaborg í gær sem betur fer. Við tölum einnig um kvennalandsliðið í handbolta og Sebastian Alexandersson og margt margt fleira. Njótið og gleðilegt sumar.