Listen

Description

309.þáttur. Mín skoðun. Sæl og blessuð öllsömul. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir það helsta um helgina. Tölum um óeirðirnar á Old Trafford, PepsiMaxdeildina en þar er Tóti ekki sammála Erlendi Eiríkssyni dómara í leik Fylkis og FH um tvö atriði sem breyttu leiknum. Við förum yfir slúðrið og margt margt fleira.  Njótið.