323.þáttur. Mín skoðun. Góðan og blessaðan daginn. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir sviðið í sportinu. Enski boltinn og Aquero, franski boltinn og Lille, ítalski boltinn og Donnarumma, þýski boltinn og Lewandowski, íslenski boltinn, KR stjórnarumræða og margt margt fleira. Njótið dagsins.