330.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Í þætti dagsins hringi ég í Benedikt Guðmundsson nýráðinn þjálfara Njarðvíkur í körfubolta karla. Við ræðum um samninginn og samningaferlið sem og leikmannamál og margt annað. Þá heyri ég í Þórhalli Dan. Við förum í fréttir dagsins, slúður, handboltann og tökum aðeins fyrir UEFA gagnvart liðunum þremur sem enn eru í Super League og margt margt fleira. Njótið.