Listen

Description

339.þáttur. Mín skoðun. Góðan og blessaðan daginn. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir íþróttasviðið. PepsiMax karla, EM, handboltann, landslið kvenna og íslensku liðin í Sambandsdeildinni(Conference League). Og þá tölum við aðeins um UEFA gegn danska landsliðinu en svo virðist sem dönum hafi verið stillt upp við vegg eftir atvikið með Eriksen. Eigið frábæran dag.