Listen

Description

360.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Tippari vikunnar er að þessu sinni Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður Sóttvarnahúsa. Gylfi Þór er bráðskemmtilegur maður og við tölum um Covid 19, fótbolta og hestamennsku ásamt fleiru.  Þá hringi ég í Þórhall Dan Jóhannsson og við ræðum um Mjólkurbikarkeppni kvenna, Sambandsdeild UEFA, PepsiMax, Lengjudeildina, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið og eigið góða helgi.