Listen

Description

373.þáttur. Mín skoðun. Komiði sæl og blessuð. Í dag hringi ég í Andra Stein Birgisson og við ræðum um PepsiMax deild karla sem var í gær. Andri Steinn telur að ÍA eigi ekki sjens lengur á að halda sér uppi eftir tap liðsins í gær. Það og margt fleira þar. Þá tölum við um leik Breiðabliks og Aberdeen í Sambandsdeildinni í kvöld og einnig um Lengjudeildina en 15.umferð hefst í kvöld með stórleik Fram og Fjölnis. Við fjöllum svo um fréttir af Lukaku og hvaða laun hann kemur til með að fá hjá Chelsea og margt fleira. Njótið.