Listen

Description

393.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Ég og Þórhallur Dan spjöllum saman í dag. Við förum yfir KSÍ málið, tölum um markamet Ronaldo og fleira honum tengt, blikastúlkur eru komnar með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar, Fylkir fékk nýjan þjálfara og svo ræðum við um leikinn Ísland - Rúmenía sem er í kvöld í undankeppni HM. Þetta og margt fleira. ÁFRAM ÍSLAND.