Listen

Description

470.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir víðan völl. Enski boltinn er tekinn fyrir og dómgæslan í þeirri deild. Ítalski boltinn kemur aðeins við sögu, boltaslúður er svo á sínum stað, norska kvennalandsliðið undir stjórn Þóris Hergeirssonar er tekið fyrir en liðið varð heimsmeistari í gær. Moustafa forseti IHF átti þó ekki sinn besta dag í gær í ræðu sinni eftir mótið. Hákon Daði Styrmisson kemur við sögu og margt margt fleira. Njótið og lifið heil.