Listen

Description

481.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum ég og Þórhallur Dan yfir víðan völl. Körfubolti, "Rauða Barons-hornið", ítalski boltinn og enski boltinn, íslenska landsliðið í fótbolta karla, Krummasögur, Kári Árnason og KSÍ og slúður og fréttir. Þetta og margt fleira. Njótið helgarinnar.