Listen

Description

512.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum ég og Þórhallur Dan víða við í spjalli okkar. Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu eru að standa sig vel á móti í Bandaríkjunum. Við tölum um Lengjubikarinn í fótbolta, enski boltinn er að sjálfsaögðu á sínum stað og svo er farið í ársreikning KSÍ. Þetta og margt fleira. Njótið.