Listen

Description

513.þáttur. Mín skoðun. Komið þið sæl og blessuð. Í dag förum ég og Þórhallur Dan yfir sportið. Þjálfaramál Grindavíkur í körfubolta og Vestra í fótboltanum eru til umræðu. Mourinho kemur við sögu að sjálfsögðu enda alltaf eitthvað að frétta af þeim bæ. Meistaradeildin í fótbolta, slúður og fréttir og KSÍ en stjórnarkjör nálgast. Njótið.