Listen

Description

534. þáttur. Mín skoðun.  Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um fótbolta vítt og breytt. Tennis kemur við sögu, meistaradeild kvenna í fótbolta, Olís-deildir karla og kvenna og við tölum aðeins um Paul Pobga sem hefur glímt við þunglyndi. Fréttir og slúður er svo í lokin ásamt fleiru. Njótið.