595.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag tölum við Þórhallur Dan um Bestu deild karla og einnig nokkuð ítarlega um Lengjudeildina. Mjólkurbikarinn er til umræðu og svo kostnaður unglinga við þátttöku í yngri landsliðum í körfubolta. Við förum ítarlega í þetta mál. Þetta og margt fleira og góða helgi.