Listen

Description

605.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson förum um víðan völl í spjalli okkar í dag. EM kvenna og fyrsti leikur Íslands á sunnudag. Símamótið er til umfjöllunar og leikir KR og Breiðabliks í evrópukeppninni í gær.  Besta deild karla, Lengjudeildin, EM í handbolta U20 drengja, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið helgarinnar.