629.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir gang mála í enska boltanum og ræðum um dapurt gengi Man.Utd. Besta deildin er til umfjöllunar. Enn tapa FH og ÍA og svo er stórleikur í kvöld þegar Breiðablik og Víkingur mætast. Lengjudeildin er einnig til umræðu og margt fleira. Njótið.