635.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag fjöllum við Þórhallur Dan um leikina í Bestu deild karla í gær en nú eru fjórar umferðir eftir af deildinni áður en til skiptingar í deildinni kemur til þar sem fimm leikjum er bætt við á hvert lið. Við tölum einnig um Man.Utd.-Liverpool og förum síðan í leiki Lengjudeildarinnar sem eru í kvöld. Njótið.