646.Þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir það helsta í sportinu. Kvennalandsliðið okkar tapaði í gær fyrir Hollandi í undakeppni HM og umspil bíður okkar liðs. Meistaradeildin fór á fullt í gær og Chelsea tapaði óvænt í Zagreb og nú í morgun var Thomas Tuchel stjóri Chelsea rekinn. Besta deildin, Nökkvi Þeyr og fleira til í þætti dagsins. Njótið.