Listen

Description

649.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum við Þórhallur Dan um víðan völl. Besta deildin og leikir sunnudagsins, Graham Potter er nýr stjóri Chelsea og svo er það enski boltinn. Við spjöllum um heitar umræður sem eiga sér stað í Hafnarfirði um nýtt knatthús Hauka þar sem formaður FH er ekki sáttur með verðmiðann á húsinu. Þetta og margt fleira. Njótið helgarinnar.