709.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag heyri ég í Svanvhíti Valtýsdóttur og við fjöllum um enska deildarbikarinn og svo kemur Svanhvít með sinn topp 10 lista yfir íþróttafólk ársins 2022 hér á landi. Hver tekur styttuna? Þá er Víðir Sigurðsson á línunni og við ræðum um bókina "Íslensk knattspyrna 2022" sem er stórkostleg rit sem hver og ein áhugamanneskja um fótbolta verður að eiga. Njótið.