Listen

Description

Heil og sæl. Í dag komum við Kristinn Hjartarson víða við. HM í pílu lauk í gær. Enski boltinn var á fullu í gær og það eru leikir í kvöld. Forseti FIFA er til umræðu og alþjóða handknattleikssambandið. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið.