Listen

Description

Heil og sæl. Í dag á þrettándanum förum við Kristinn Hjartarson um víðan völl. Enski boltinn, körfuboltinn hér heima og vandræði KR. Handboltalandsliðið okkar, ítalski boltinn, Breiðablik og svo fréttir og slúður. Njótið helgarinnar.