Listen

Description

Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Kristinn Hjartarson yfir víðan völl. Enski boltinn, ítalski boltinn, íslenski boltinn og margt fleira þar. Handboltinn í Þýskalandi er til umfjöllunnar og svo margt, margt fleira. Njótið dagsins.