Listen

Description

Heil og sæl. Í dag förum ég og Kristinn Hjartarson um víðan völl. Íslenska karlalandsliðið í handbolta, körfuboltinn hér heima, meistaradeildin í fótbolta, evrópudeildin, enski boltinn og margt margt fleira. Njótið helgarinnar.