Listen

Description

Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Svanhvíti Valtýsd. Það er nóg um að ræða skal ég segja ykkur. Meistaradeildin, evrópudeildin, sambandsdeildin, mjólkurbikarinn, úrslitakeppnin í körfubolta, úrslitakeppnin í handbolta, málaferli Juventus, enski boltinn, íslenski boltinn og svo margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.