Listen

Description

Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Svanhvít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson eru með mér að vanda. Enski boltinn er til umræðu, Besta deild karla, handbolti og körfubolti eru líka á sínum stað ásamt fréttum og slúðri. Njótið dagsins.