Listen

Description

Boltinn að byrja hér heima og í þessum þætti ræði ég við Gunnar Einarsson þjálfara Kára, Pétur Pétursson þjálfara kvennaliðs Vals, Alfreð Elías Jóhannsson þjálfara kvennaliðs Selfoss og Arnar Gunnlaugsson þjálfara karlaliðs Víkings.