Heil og sæl. Í þætti dagsins, sem er í lengra lagi, er nóg um að tala. Kiddi Hjartar og Svanhvít tala við mig um Bestu deild karla og Lengjudeildina. Enski boltinn um helgina og VAR skandalar, Meistaradeildin er á morgun, Olísdeild karla, aðeins komið inná þýska handboltann og Ryder Cup og svo er viðtal mitt við Herra Vestra, hinn eina og sanna Samúel. Njótið dagsins.