Listen

Description

Heil og sæl. Í dag er fjörug umræða um kjör KSÍ sem var um helgina og bréfið fræga er lesið. Við förum í körfuboltalandsliðið, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta, spáum í enska bikarinn, Liverpool hvolpasveitin tók bikarinn, Krummasaga, og svo margt, margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/