Listen

Description

Heil og sæl. Í dag er fjör því að EM byrjar í dag. Ég, Svanhvít, Þórhallur Dan og Kristinn Kærnested spáum í spilin og tippum á leikina fyrstu fjóra dagana sem og hverjir verða Evrópumeistarar ásamt öðru spjalli sem er líka bráð skemmtilegt. Við tölum einnig um íslenska boltann að sjálfsögðu og svo fréttir og slúður utan úr heimi og fleira til. Njótið og takk fyrir BK-kjúklingur að vera með okkur.